Hver á eftir að panta sér borðbúnað fyrir veisluna sína?

Góðan daginn

Takk enn og aftur fyrir góðar móttökur.  Það er búið að vera mikið að gera en ég á smá laust af borðbúnaði fyrir 20.mars, 24mars og svo 30.mars.  Það eru komnar pantanir inn fyrir þessa daga en það er eitthvað laust svo ef þið eigið eftir að útvega ykkur borðbúnað fyrir þessa daga þá er um að gera að hafa samband helgurad@internet.is eða í síma 699-5736

Það er svo tilvalið að byrja að bóka fyrir apríl.

IMG_0590

kveðja

Helga í Helguráð


Nýtt matarstell

Góða kvöldið

Takk fyrir frábærar móttökur á borðbúnaðarleigunni.  Það er búið að bóka vel um komandi helgi og lengra fram í tímann, en þó er laust eftir næstu helgi svo kæra fólk ef þið eruð ekki búin að leiga ykkur borðbúnað fyrir veisluna þá er um að gera að slá á þráðinn og sjá hvað sé laust. 

En ég er komin með nýtt stell og hér er mynd af bollanum  100_6112  það er sama verð 80 kr fyrir bolla og undirskál og 50 kr fyrir kökudisk.

Endilega sendið fyrirspurn eða pöntun á helgurad@internet.is eða hringið í síma 699-5736

Kær kveðja

Helga


Glasaval í veislum.

 

 Það er mismunandi hvaða glös hentar í veislur.  Í veislum þar sem er blandaður hópur s.s börn og fullorðnir þá eru lágu glösin fín, minni hætta á að þurfa hella miklu niður.  Í veislum þar sem eingöngu eru fullorðnir og jafnvel boðið upp á einhverja sterka drykki hentar vel að vera með háu glösin. 

 

IMG_0609 Lágt glas  25cl.   IMG_0608 Hátt glas 33cl

 Kveðja

Helga í HELGURÁР

s;6995736  helgurad@internet.is


Fermingarboðskort - heimatilbúið

 

 ég var að búia til boðskort. ég loka kortinu síðan með borða. Á vinstri hliðinni inní kortinu skrifa ég nafn/nöfn þess sem fá kortið.

boðskort    fronturinn á kortinu

inn í kortinuinnan í kortinu

Kveðja

Helga


Þegar góða veislu gjöra skal.

 

 

Aðal höfuðverkurinn þegar halda skal veislu er hvað á að bjóða uppá.  Á að vera kökur, matur, pinnamatur?  Ef þið eruð í vandræðum um hvar sé hægt að fá góðan pinnamat, hafið samband og hver veit nema ég geti ráðlagt ykkur með eitthvað.  Hef reynslu á að sjá um veislur og hvar hægt er að versla ýmsan varning í veislur.  Get jafnvel verið milliliður með ýmsa hluti.  Hikið ekki við að hafa samband og ath hvort að ég get aðstoðað ykkur helgurad@internet.is

Kaffibrúsi, leigður á 300 kr  Kaffibrúsi, leigður á 300 kr

 

Kertastjaki   Kertastjaki leigður á 20 kr stk, til með svörtu og annars vegar hvítu munstri.  Tilvalið að nota líka undir konfekt.

 

Kertastjaki   Kertastjaki leigður á 20 kr stk. 

 Það fylgir hvítt spritkerti hverjum stjaka.

 


Veislur

Er veisla framundan?  Vantar glös eða diska?  þá er svarið hér. 

Rauðvínsglas  kostar aðeins 50 kr per stk að leigja í sólarhring.

 

Bjórglas Bjórglas, 50 kr stk í leigu


Fermingar

Nú styttist heldur betur í aðal fermingartímann.  Mig langar bara að minna ykkur á að panta sem fyrst því tíminn er fljótur að fljúga frá okkur og dagurinn er runninn upp áður en maður nær að snúa sér við.  Það hefur verið að koma inn pantanir svo það er fljótt að verða fullbókað.  Vil minna á súkkulaðigosbrunninn en hann slær alltaf í gegn þar sem hann er á boðstólnum.  Ég er með til sölu súkkulaði sem hentar í brunninn, bæði er hægt að fá dökkt og ljóst súkkulaði. 
Kveðja

Helga 

súkkulaðigosbrunnur 


Pantanir

Góða kvöldið

Vil  þakka fyrir góðar viðtökur við leigunni.  Ég er byrjuð að taka niður pantanir fyrir fermingarnar núna í mars svo ég vil hvetja ykkur til að hafa samband sem fyrst ef ykkur vantar leirtau í veisluna ykkar.

kveðja

Helga s:6995736 eða mail helgurad@internet.is

Kaffisett


Súkkulaðibrunnur og nýjar myndir

Jæja kæra fólk

Ég er búin að setja inn fleirri og betri myndir.  Endilega kíkið og sendið inn fyrirspurnir.  Þetta er ódýrasta leigan í bænum og opnunartími er eftir samkomulagi.  Það er hægt að sækja og skila borðbúnaði á þeim tíma sem samið er um, ekki endilega fyrir klukkan fjögur, þessvegna eftir kvöldmat.  Allt spurning um samninga.Happy

kveðja

Helga


Fyrirspurnir

Góða kvöldið

Fyrirspurnir um borðbúnað fyrir fermingarnar eru byrjaðar að koma inn.  Ég vil þakka fyrir góð viðbrögð við þessari þjónustu.  Endilega kvittið fyrir heimsókn ykkar og ef það eru einhverjar spurningar sendið mér póst á helgurad@internet.is

kveðja

Helga

s:699-5736


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

HELGURÁÐ

Höfundur

Helguráð
Helguráð
Helguráð er fyrirtæki í eigu Helgu sem fær ýmsar hugdettur.  Helga er búin að fara á Brautargengisnámskeið sem er fyrir konur með viðskiptahugmynd.  Það er búið að blunda lengi að opna borðbúnaðarleigu og nú er verið að taka það skref.  Markmiðið er að vera með ódýran stílhreinan og fallegan borðbúnað á lágu verði.

Spurt er

Hvernig fréttiru af leigunni minni?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Q1 189
  • 100_6158
  • 100_6167
  • 100_6168
  • 100_6166

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband