18.4.2009 | 12:22
Uppvask og aftur uppvask, bara gaman
Já það er bara búið að vera rosalega mikið að gera í uppvaskinu um páskana. Ég vil þakka öllum þeim sem leituðu til mín með leigu á borðbúnaði fyrir veislurnar sínar. Ég þurfti að synja nokkrum því ég er ekki með svo stóra leigu. En hlakka til þegar útskriftarveislurnar byrja og vona þá að fólk leiti til mín.
Um bloggið
HELGURÁÐ
Spurt er
Hvernig fréttiru af leigunni minni?
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.