20.1.2009 | 09:00
Þorrablót - fermingar
Nú fer að líða að þorranum og margir halda þorrablót í heimahúsum og því er kjörið að leigja borðbúnað.
Skipulagning á fermingarveislum eru að byrja og það er nú þegar farið að berast inn fyrirspurnir og pantanir inn fyrir fermingarveislurnar. Það er jú margir sem breyta sínum áformum og halda veisluna í heimahúsi í stað þess að vera í sal. Mér persónulega finnst heimaveislur alltaf skemmtilegri og persónulegri. Það er sama verð á leiguverðinu hjá mér og í fyrra og það er ekki á planinu að hækka. Svo endilega hafið samband sem fyrst ef ykkur vantar borðbúnað.
Kveðja
Helga
Um bloggið
HELGURÁÐ
Spurt er
Hvernig fréttiru af leigunni minni?
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Helga. Ég var að skoða síðuna hjá þér og mér finnst fermingarboðskortið æði. Mig langar svo til að gera svona kort. Getur þú sagt mér hvar ég fæ efnið í þetta?
Kv. Arna Ósk
arnah@simnet.is
Arna Ósk Harðardóttir (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 18:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.