Hver á eftir að panta sér borðbúnað fyrir veisluna sína?

Góðan daginn

Takk enn og aftur fyrir góðar móttökur.  Það er búið að vera mikið að gera en ég á smá laust af borðbúnaði fyrir 20.mars, 24mars og svo 30.mars.  Það eru komnar pantanir inn fyrir þessa daga en það er eitthvað laust svo ef þið eigið eftir að útvega ykkur borðbúnað fyrir þessa daga þá er um að gera að hafa samband helgurad@internet.is eða í síma 699-5736

Það er svo tilvalið að byrja að bóka fyrir apríl.

IMG_0590

kveðja

Helga í Helguráð


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl, ég sá boðskortin og verð nú að hæla þér fyrir, þau eru svo flott, ég hefði panta hjá þér ef ég væri ekki búin að ferma allt mitt, segðu mér gerir þú svipuð kort t.d. fyrir stórafmæli? Kveðja, Guðrún.

Guðrún Hafdís Bjarnadóttir (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 19:24

2 Smámynd: Guðmundur Þór Jónsson

Hæ hæ. Læt þig vita þegar ég verð 39 ooogggg Takk kærlega fyrir hádegið. Mjög gaman sko. Hafðu það gott.

Guðmundur Þór Jónsson, 18.3.2008 kl. 21:57

3 Smámynd: Helguráð

Sæl Guðrún

Það er vel hægt að gera svona kort fyrir stórafmæli.  Hafðu bara samband til að fá nánari upplýsingar eins með hvað þú hefur í huga.

Helga

Helguráð, 18.3.2008 kl. 21:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

HELGURÁÐ

Höfundur

Helguráð
Helguráð
Helguráð er fyrirtæki í eigu Helgu sem fær ýmsar hugdettur.  Helga er búin að fara á Brautargengisnámskeið sem er fyrir konur með viðskiptahugmynd.  Það er búið að blunda lengi að opna borðbúnaðarleigu og nú er verið að taka það skref.  Markmiðið er að vera með ódýran stílhreinan og fallegan borðbúnað á lágu verði.

Spurt er

Hvernig fréttiru af leigunni minni?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Q1 189
  • 100_6158
  • 100_6167
  • 100_6168
  • 100_6166

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband