30.1.2008 | 22:57
Verðlisti
Góða kvöldið
Þá er maður sestur við tölvuna. Ég er búin að setja upp verðlista og markmiðið er að vera ódýrusta borðbúnaðarleigan á markaðnum. Ég er ekki með neitt afgreiðslugjald og viðskiptavinurinn skilar leirtauninu hreinu.
Leiguverð
matardiskur, súpudiskur eða kökudiskur 50kr per stk, bolli og undirskál 80 kr, gaffall og hnífur 40kr, súpuskeið 25 kr, teskeið eða kökugaffall 25 kr per stk, glas 50 kr, er með rauðvíns, kampavíns, bjór og vatnsglös.
Er með ýmsa aukahluti, föt, skálar, bakka, mataráhöld. Kaffibrúsar, hitaborð, súkkulaðibrunn.
Hafið endilega samband og ég geri ykkur tilboð.
Kveðja
Helga s:6995736
Um bloggið
HELGURÁÐ
Spurt er
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ Þura mín og til hamingju með þetta, væri ekki sniðugt að vera með dúka líka. Þú gætir nú skellt þér með til Minappolis í haust og verslað dúka, ég ætla þangað trúlega 20 nóv. Dista er heit og hún er að reyna að fá Björk með svo því ekki að slást í hópinn, maður veit aldrei með Sollu og Döddu líka ég er allavega búin að undirstinga þær.
Idda (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 10:17
Hæ Idda mín
Hef mikið hugsað um dúkana. Með Minneapolis er stefnan sett á ferð í haust, dagsetning er ekki komin en að fara í góðum hóp, ekki spurning. Edda systir ætlar líka að fara.
Helga
Helguráð, 1.2.2008 kl. 14:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.