Prjónauppskrift

Halla mín  

 hér er uppskriftin

Trefill:

Fitjiđ upp 5 lykkjur međ gulu á prjón nr. 2.5. Prjóniđ garđaprjón fram og til baka (allir prjónar sléttir).

1.prjónn(rangan): slétt

2.prjónn(réttan):2.sléttar, aukiđ í 1 lykkju, 1 slétt, aukiđ í 1 lykkju, 2 sléttar.

3.prjónn(rangan):slétt

Endurtakiđ 2 og 3 prjón og aukiđ alltaf í 1 lykkju fyrir innan 2 ystulykkjurnar í báđum hliđum á réttunni ţar til 29 lykkjur eru á prjóninum. Prjóniđ ţá 22 garđa.

Setjiđ nú đara hverja lykkju á aukaprjón fyrir aftan (2 prjónar samsíđa, ţ.e 15 lykkjur á fremri prjóninum, 14 lykkjur á ţeim aftari) Prjóniđ 1 sl. 1 gr. yfir lykkjurnar á fremri prjóninum 4 sm. 

Prjóniđ á sama hátt yfir lykkjurnar á aftari prjóninum.

Prjóniđ nú lykkjurnar af báđum prjónunum til skiptis yfir á 1 prjón, ţ.e 29 lykkjur.  Prjóniđ 22-24 sm garđaprjón.

Setjiđ nú ađra hverja lykkju á auka prjón fyrir aftan (2.prjónar samsíđa, ţ.e 15 lykkjur á fremri prjóninum, 14 lykkjur á ţeim aftari) Prjóniđ 1 sl. 1 gr. yfir lykkjurnar á fremri prjóninum 4 sm. 

Prjóniđ á sama hátt yfir lykkjurnar á aftari prjóninum.

Prjóniđ nú lykkjurnar af báđum prjónunum til skiptis yfir á 1 prjón, ţ.e 29 lykkjur. Prjóniđ 22 garđa

Takiđ nú úr á réttunni međ ţví ađ prjóna 2 sléttar, 2 sléttar saman, prjóniđ áfram ţar til 4 lykkjur eru eftir , 2 sléttar saman, 2 sléttar. Prjóniđ slétt til baka.  Takiđ alltaf úr á ţennan hátt á réttunni ţar til 5 lykkjur eru eftir.  Felliđ af.

Frágangur:

Hekliđ utan um trefilinn međ bláu međ heklunál nr. 2,5. Byrjiđ viđ slétta og brugđna kaflann.  Festiđ bandiđ međ 1 fastapinna, * hekliđ 3 loftlykkjur, hekliđ 1 fastapinna í fyrstu loftlykkjuna af ţessum ţremur, hlaupiđ yfir 2 garđa, 1 fastapinni utan um nćstu lykkju*

Endurtakiđ frá * - *

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glćsilegt. Ekki dónalegt ađ fá svona uppskriftir.

Linda Birna (IP-tala skráđ) 20.11.2007 kl. 07:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

HELGURÁÐ

Höfundur

Helguráð
Helguráð
Helguráð er fyrirtæki í eigu Helgu sem fær ýmsar hugdettur.  Helga er búin að fara á Brautargengisnámskeið sem er fyrir konur með viðskiptahugmynd.  Það er búið að blunda lengi að opna borðbúnaðarleigu og nú er verið að taka það skref.  Markmiðið er að vera með ódýran stílhreinan og fallegan borðbúnað á lágu verði.

Spurt er

Hvernig fréttiru af leigunni minni?
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Q1 189
  • 100_6158
  • 100_6167
  • 100_6168
  • 100_6166

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband