12.11.2007 | 20:41
Prjónauppskrift
Halla mín
hér er uppskriftin
Trefill:
Fitjiđ upp 5 lykkjur međ gulu á prjón nr. 2.5. Prjóniđ garđaprjón fram og til baka (allir prjónar sléttir).
1.prjónn(rangan): slétt
2.prjónn(réttan):2.sléttar, aukiđ í 1 lykkju, 1 slétt, aukiđ í 1 lykkju, 2 sléttar.
3.prjónn(rangan):slétt
Endurtakiđ 2 og 3 prjón og aukiđ alltaf í 1 lykkju fyrir innan 2 ystulykkjurnar í báđum hliđum á réttunni ţar til 29 lykkjur eru á prjóninum. Prjóniđ ţá 22 garđa.
Setjiđ nú đara hverja lykkju á aukaprjón fyrir aftan (2 prjónar samsíđa, ţ.e 15 lykkjur á fremri prjóninum, 14 lykkjur á ţeim aftari) Prjóniđ 1 sl. 1 gr. yfir lykkjurnar á fremri prjóninum 4 sm.
Prjóniđ á sama hátt yfir lykkjurnar á aftari prjóninum.
Prjóniđ nú lykkjurnar af báđum prjónunum til skiptis yfir á 1 prjón, ţ.e 29 lykkjur. Prjóniđ 22-24 sm garđaprjón.
Setjiđ nú ađra hverja lykkju á auka prjón fyrir aftan (2.prjónar samsíđa, ţ.e 15 lykkjur á fremri prjóninum, 14 lykkjur á ţeim aftari) Prjóniđ 1 sl. 1 gr. yfir lykkjurnar á fremri prjóninum 4 sm.
Prjóniđ á sama hátt yfir lykkjurnar á aftari prjóninum.
Prjóniđ nú lykkjurnar af báđum prjónunum til skiptis yfir á 1 prjón, ţ.e 29 lykkjur. Prjóniđ 22 garđa
Takiđ nú úr á réttunni međ ţví ađ prjóna 2 sléttar, 2 sléttar saman, prjóniđ áfram ţar til 4 lykkjur eru eftir , 2 sléttar saman, 2 sléttar. Prjóniđ slétt til baka. Takiđ alltaf úr á ţennan hátt á réttunni ţar til 5 lykkjur eru eftir. Felliđ af.
Frágangur:
Hekliđ utan um trefilinn međ bláu međ heklunál nr. 2,5. Byrjiđ viđ slétta og brugđna kaflann. Festiđ bandiđ međ 1 fastapinna, * hekliđ 3 loftlykkjur, hekliđ 1 fastapinna í fyrstu loftlykkjuna af ţessum ţremur, hlaupiđ yfir 2 garđa, 1 fastapinni utan um nćstu lykkju*
Endurtakiđ frá * - *
Um bloggiđ
HELGURÁÐ
Spurt er
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1309
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glćsilegt. Ekki dónalegt ađ fá svona uppskriftir.
Linda Birna (IP-tala skráđ) 20.11.2007 kl. 07:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.