Staðan í dag

jæja má til með að upplýsa stöðuna eins og hún er í dag hjá Borðbúnaðarleigu Helguráðs

Stór hluti af búnaðinum sem verður til leigu er komin í hús.  Svo er bara að bíða eftir uppþvottavélinni, hún er nú nauðsynleg í svona rekstri.

Markmiðið mitt með þessari leigu er að vera með góða og ódýra þjónustu.  Það sem í boði verður til leigu er almennur borðbúnaður (matar og kaffistell, hnífapör, glös)  stálbakkar, tertudiskar, hitaborð, súpupottur, áhöld og súkkulaðibrunnur.  þetta er sólarhringsleiga og skila þarf leirtauinu vel skoluðu.  Verð með serviettur, dúka og kerti til sölu.  Get útvegað ýmsar veitingar fyrir veislur. 

Opnunartími er eftir kl.15 á daginn þá aðalega er það samkomulagsatriði þar sem ég vil koma á móts við fólk um að þurfa ekki að nota vinnutímann í að sækja og skila.

Myndir og fleirri upplýsingar eru í vinnslu, eins heimasíðan.

Ef þið hafið einhverjar spurningar endilega sendið mér tölvupóst á helgurad@internet.is  og ég mun hafa samband.

Kveðja

Helga í Helguráð


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

HELGURÁÐ

Höfundur

Helguráð
Helguráð
Helguráð er fyrirtæki í eigu Helgu sem fær ýmsar hugdettur.  Helga er búin að fara á Brautargengisnámskeið sem er fyrir konur með viðskiptahugmynd.  Það er búið að blunda lengi að opna borðbúnaðarleigu og nú er verið að taka það skref.  Markmiðið er að vera með ódýran stílhreinan og fallegan borðbúnað á lágu verði.

Spurt er

Hvernig fréttiru af leigunni minni?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Q1 189
  • 100_6158
  • 100_6167
  • 100_6168
  • 100_6166

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband