Komin í bloggheiminn

Tilgangurinn með þessu bloggi er að segja frá viðskiptahugmyndinni minn sem ég er að hrinda í framkvæmd.  Það er að opna borðbúnaðarleigu sem verður staðsett í bílskúrnum hjá mér og opið eftir klukkan 15 eða eftir samkomulagi.  Ég tel vera þörf fyrir þessa þjónustu.  Markmiðið er að vera með góða og ódýra þjónustu og opið á þeim tíma þar sem viðskiptavinirnir þurfa ekki að hlaupa úr vinnu til að sækja og skila leirtauinu, þar sem opnunartíminn verður aðallega samkomulagsatriði.

Verð með almennan borðbúnað, ásamt hitaborði, fötum, tertudiskum, áhöld, skálar og súkkulaðibrunn.

Fleirri fréttir síðar.

Kveðja Helga


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

sniðug ertu

Jóna Á. Gísladóttir, 7.7.2007 kl. 22:35

2 identicon

til lukku með þetta þú ert flottust kv.Anna Nik.......

Anna (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 01:02

3 identicon

Hæ, hæ.
Velkomin í bloggheiminn. Frábært hjá þér að setja upp þessa síðu með borðbúnaðrleiguna.

Linda Birna (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 07:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

HELGURÁÐ

Höfundur

Helguráð
Helguráð
Helguráð er fyrirtæki í eigu Helgu sem fær ýmsar hugdettur.  Helga er búin að fara á Brautargengisnámskeið sem er fyrir konur með viðskiptahugmynd.  Það er búið að blunda lengi að opna borðbúnaðarleigu og nú er verið að taka það skref.  Markmiðið er að vera með ódýran stílhreinan og fallegan borðbúnað á lágu verði.

Spurt er

Hvernig fréttiru af leigunni minni?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Q1 189
  • 100_6158
  • 100_6167
  • 100_6168
  • 100_6166

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband