13.1.2011 | 17:46
2011
Gleðilegt árið og takk fyrir þau gömlu.
Já Helguráð er enn starfandi þó að það sé búið að vera rólegt að gera í vetur.
Nú fer að styttast í fermingar og örugglega margir farnir að hugsa og plana hvað skal gera.
Það er enn sama lága verðið á leirtauinu hjá mér.
Súkkulaðið í súkkulaðibrunnin hefur reyndar hækkað og er komið í 3000 kr pokinn.
Kæru félagar hafið endilega samband ef ykkur vantar eitthvað fyrir veisluna.
kveðja
Helga
helgurad@internet.is
s:699-5736
Um bloggið
HELGURÁÐ
Spurt er
Hvernig fréttiru af leigunni minni?
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.